Stofnfundur Hollvinafélags Njálurefilsins var haldinn í Sögusetrinu á Hvolsvelli 12.febrúar 2013. Tilgangurinn með stofnun félagsins er að skapa vettvang fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum til að Njálurefillinn verði að veruleika.
Árgjald í hollvinafélaginu er 3000 kr. Hægt er að skrá sig í félagið með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.