HÖNNUÐUR NJÁLUREFILSINS
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
útskrifaðist úr grafískri hönnun frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1992
og var gestanemi í málun við sama skóla. Hún lauk BA-prófi í bókmenntafræði
og ritlist frá Háskóla Íslands. Kristín Ragna hefur haldið margar einkasýningar
á verkum sínum og hlotið Dimmalimm - íslensku myndskreytiverðlaunin í tvígang.
Kristín er sjálfstætt starfandi teiknari, textahöfundur og kennari.
Hægt er að skoða verk hennar á vefsíðunni krg.is.
Frekari upplýsingar: Sími 894 0205/veffang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Sýnishorn af verkum hennar má sjá á heimasíðunni krg.is.
THE ARTIST OF THE NJALA TAPESTRY
Kristín Ragna Gunnarsdóttir designed the pictures printed on the tapestry for sewing.
She graduated in graphic design from The Icelandic Arts- and Crafts School in 1992.
She studied painting at the same school as a guest student and has a BA-degree
in literature and creative writing from The University of Iceland. Kristín Ragna has held many private exhibitions of her work and has won Dimmalimm - The Icelandic
Illustration Award twice. Kristín works as a freelance artist, writer and teacher.
Her work can be seen on the website krg.is.
More information: Phonenr. 354 894 0205/email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..